SUMARTÓNLEIKAR
2009

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
PDF skjal
ein síða til prentunar


Þriðjudaginn 7. júlí kl. 20:30
Siu og Emilía
Emilía Rós Sigfúsdóttir flauta og Siu Chui Li píanó.
Sónata í e moll BWV 1034 eftir J.S. Bach, Rising from the Ashes eftir Tarek Younis, Sónatína eftir Pierre Sancan og Tilbrigði og stef um Trockne Blumen eftir Franz Schubert.
EfnisskráFréttatilkynning
Þriðjudaginn 14. júlí kl. 20:30
Anna Guðný
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Tillit I-X úr Vingt regards sur l'Enfant-Jésus (Tuttugu tillit til Jesúbarnsins) eftir Olivier Messiaen.
EfnisskráFréttatilkynning
Þriðjudaginn 21. júlí kl. 20:30
Claudia og Ulrich
Claudia Kunz sópran og Ulrich Eisenlohr píanó.
Þýskir og franskir ljóðasöngva eftir Joseph Haydn, Johannes Brahms, Claude Debussy og Gustav Mahler.
Efnisskrá Fréttatilkynning
Þriðjudaginn 28. júlí kl. 20:30
Grímur og Hrönn
Grímur Helgason klarinetta og Hrönn Þráinsdóttir píanó.
Verk eftir Claude Debussy, Þorkel Sigurbjörnsson, Arnold Bax, Francis Poulenc og Jean Françaix.
EfnisskráFréttatilkynning
Þriðjudaginn 4. ágúst kl. 20:30
Elfa Rún og Michael
Elfa Rún Kristinsdóttir fiðla og Michael Rauter selló.
Verk eftir J.S. Bach, Joseph Haydn, Bohuslav Martinů, Iannis Xenakis, Heinz Holliger og Matthias Pintscher.
EfnisskráFréttatilkynning
Þriðjudaginn 11. ágúst kl. 20:30
Chris og Bára
Tvíeykið Funi
Bára Grímsdóttir og Chris Foster
Þau flytja íslensk og ensk þjóðlög og leika undir á gítar, kantele, íslenska fiðlu og langspil. Jafnhliða sýna þau skuggamyndir sem gefa heillandi innsýn í lögin.
EfnisskráFréttatilkynning
Þriðjudaginn 18. ágúst og miðvikudaginn 19. ágúst kl. 20:30
Einar og Lenka
Sumarkvöld við sæinn
Einar Clausen tenór og Lenka Mátéová píanó.
Íslensk og erlend þjóðlög og sönglög úr ýmsum áttum og frá ýmsum tímum.
EfnisskráFréttatilkynning
Þriðjudaginn 25. ágúst kl. 20:30
Pétur, Anna og Snorri
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó, Snorri Sigfús Birgisson píanó og slagverk og Pétur Grétarsson slagverk og harmonikka.
Fünf Stücke eftir Györgi Ligeti. Fimm kvæði fyrir slagverk og píanó eftir Snorra Sigfús Birgisson − frumflutningur, Anna Magdalena spilar menúett á miðilsfundi og Sirkus Finnkattar Finsen eftir Ólaf Óskar Axelsson − frumflutningur, 4 lög úr Norður-Múlasýslu (2008) eftir Snorra, leikið fjórhent á píanó, Cappuccino eftir Ólaf Óskar. Að lokum verður frumflutt splunkunýtt verk Snorra:  Í Laugarnesi.
EfnisskráFréttatilkynning

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíða LSÓ