TÓNLEIKAR
1985 og 1988

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

  Árið 1985, í aðdraganda að stofnun safnsins
Laugardaginn 15. júní kl. 15:00 Á Sigurjónsvöku í Listasafni ASÍ
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Vorsónatan − sónata ópus 24 í F-dúr eftir Ludwig van Beethoven, Sónata ópus 13 í A-dúr eftir Gabriel Fauré og Carmen og Fantasía um óperu Bizet, ópus 25 eftir Pablo Sarasate.
Efnisskrá
Laugardaginn 29. júní kl. 15:00 Á Sigurjónsvöku í Listasafni ASÍ
Sigurður Ingvi Snorrason klarinetta og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó.
Ristur eftir Jón Nordal, 3 miniature eftir Krzysztof Penderecki, Sonata eftir Francis Poulenc, Korondi táncok eftir Draskóczy László og Preludia taneczne eftir Witold Lutos­lawski.
Efnisskrá
  Árið 1988. Hátíðartónleikar vegna opnunar safnsins 21. október 1988
Föstudaginn 21. október Tónlist við opnun safnsins. Flytjendur Ólafur Spur Sigur­jóns­son selló, Hlíf Sigur­jóns­dótt­ir fiðla, Freyr Sigur­jóns­son flauta og Marga­rita Reiza­bal-Sigur­jóns­son píanó.
„Efnisskrá“
Sunnudaginn 23. október kl. 20:30 Fyrir hlé: Marjorie Melnick mezzósópran, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og lágfiðla og David Tutt píanó.
Aría úr Mattheusarpassíu eftir Johann Sebastian Bach, Frauen, Liebe und Leben eftir Robert Schumann og Tveir söngvar fyrir altrödd, lágfiðlu og píanó ópus 91 eftir Johannes Brahms.
Eftir hlé: Freyr Sigurjónsson flauta og Margarita Reizabal-Sigurjónsson píanó.
Sónata ópus 85 eftir Friedrich Kuhlau og Romansa eftir Georges Brun.
Efnisskrá
Miðvikudaginn 26. október kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Christian Giger selló og David Tutt píanó.
Tríó númer 1 í H-dúr ópus 8 eftir Johannes Brahms oh Tríó ópus 90 − „Dumky tríóið“ eftir Antonín Dvorák.
Efnisskrá
Föstudaginn 28. október kl. 20:30 Walter Prossnitz píanó.
Sónötur númer 33 og 41 eftir Joseph Haydn, Cloud Atlas eftir Toishi Ichiyanagi, Ode Capricious eftir Teriyuki Noda, Tólf tilbrigði við stef eftir Alban Berg, Les jeux d'eaux a la Villa d'Este eftir Franz Liszt og Fantasie on Flamenco Rhythms eftir Frank Martin.
Efnisskrá
Sunnudaginn 11. desember kl. 20:30 Uwe Eschner gítar.
Verk eftir J.S. Bach, Mauro Giuliani, Leo Brouwer, F. Martin, Antonio Lauro og Villa-Lobus.
Efnisskrá

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíđa LSÓ