3Mb pdf
SUMARTÓNLEIKAR
2017

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
 

ein prent­væn síða


Þriðjudaginn 4. júlí
kl. 20:30
− Endurteknir fimmtudaginn 6. júlí
kl. 20:30


Gunnar og Helga Bryndís
Gunnar Kvaran sellóleikari og Helga Bryndís Magnús­dóttir píanó­leik­ari.
Tólf tilbrigði í G dúr WoO 45 við stef úr Judas Mac­cabaeus eftir Händel, og Sjö til­brigði í Es dúr WoO 46 við stef úr Töfra­flautu Moz­arts, hvoru tveggja eftir Lud­wig van Beet­hov­en. Són­ata ópus 40 eftir Schost­­a­kov­its og frum­flutn­ing­ur verks­ins Til Merete eftir Jón­as Tóm­as­son.
Efnisskrá Fréttatilkynning 1Fréttatilkynning 2
Þriðjudaginn 11. júlí
kl. 20:30

Freyr, Leo og Anna
Anna Noakes og Freyr Sigurjóns­son flautu­leik­ar­ar og Leo Nichol­son píanó­leik­ari.
Rigoletto − Fanta­sie ópus 38 eftir Franz og Karl Doppler, Re­turn to Ava­lon eftir David Heath, Hebe eftir Georgia Cooke og Trio pour deux flûtes et piano eftir Jean-Michel Damase.
EfnisskráFréttatilkynning
Anna Noakes: heimasíða skólavefsíða
Leo Nicholson: heimasíða
Þriðjudaginn 18. júlí
kl. 20:30

Sól­veig og Sergio
Sól­veig Thor­odd­sen hörpu­leikari og Sergio Coto Blanco lútu­leikari.
Tón­list frá endur­reisn­ar- og snemm­barokk­tím­an­um. Leik­in verk úr ensk­um lútu­hand­rit­um frá 16. öld sem og verk eftir Bellero­fonte Cast­aldi, Giov­anni Girol­amo Kaps­berg­er og Joan Amb­rosio Dalza. Leik­ið er á endur­gerð­ir af göml­um hljóð­fær­um.
Efnisskrá Fréttatilkynning
Þriðjudaginn 25. júlí
kl. 20:30

Guð­rún, Elmar og Anna Guðný
Á fjöl­un­um - Ljóð úr leik­húsi
Guð­rún Ing­imars­dótt­ir sópran, Elm­ar Gil­­berts­­son ten­ór og Anna Guðný Guð­munds­dóttir píanóleikari.
Lög úr ís­lensk­um leik­verk­um eftir Pál Ísólfs­son, Atla Heimi Sveins­son, Jón Ás­geirs­son og bræð­urna Jón Múla og Jónas Árna­syni. Einn­ig sönglög og dú­ettar frá Broadway.
Efnisskrá Fréttatilkynning
Þriðjudaginn 1. ágúst
kl. 20:30

Erik, Valgerður, Guð­jón og Helga Laufey
Kvartettinn Kurr
Valgerður Guðnadóttir söngkona, Helga Laufey Finn­­boga­dótt­ir píanó­leik­ari, Guð­jón Stein­ar Þor­láks­son kontra­­bassa­­leik­ari og Erik Qvick slag­verks­leik­ari.
Þjóð­lög og suð­ræn­ir tang­óar. Líf­leg og fjöl­breytt efnis­skrá, að nokkru leyti spunn­in og und­ir á­hrif­um jazz­tón­list­ar.
Efnisskrá Fréttatilkynning
Þriðjudaginn 8. ágúst
kl. 20:30

Sebastiano og Marco
Marco Scolastra og Sebastiano Brusco píanó­leik­ar­ar − fjór­hent.
Deux Marches car­actér­ist­iques eftir Franz Schubert, Ungar­ische Tänze eftir Jo­hann­es Brahms, Hug­leið­ing­ar eftir Gius­eppe Mart­ucci um „Un ballo in masch­era“ eftir Verdi, Blað­síður úr stríð­inu eftir Alf­redo Cas­ella og Ítölsk kapr­ísa ópus 45 eftir Pjotr Tjai­kovski.
Efnisskrá Fréttatilkynning
Þriðjudaginn 15. ágúst
kl. 20:30

Ásta, Frey­dís, Val­gerð­ur, Sól­veig, Ragnar, Gunnar Guðni, Gunnar Thór og Böðvar
Fjárlaganefnd   −      
Okt­ett skipað­ur söng­nem­um úr Tónl­istar­skól­an­­um í Reykja­vík, Tón­skóla Sigurð­ar Demetz og Lista­há­skóla Ísl­ands. Sól­veig Sig­urðar­dótt­ir sópran, Ásta Marý Stef­áns­dótt­ir sópran, Frey­dís Þrastar­dótt­ir alt, Val­gerð­ur Helga­dótt­ir alt, Gunnar Guðni Harðarson tenór, Gunn­ar Thór Örn­ólfs­son tenór, Böðvar Ingi Geir­finns­son bassi og Ragnar Pétur Jó­hannss­on bassi.
Íslensk kvöld­ljóð, ensk­ir og ítalsk­ir madrí­gal­ar og kór­verk.
Efnisskrá Fréttatilkynning

Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 20:30 og standa án hlés í því sem næst eina klukkustund. Kaffistofa safnsins er opin eftir tónleikana og gefst gestum kostur á að hitta flytjendur þar.
Efnisskrár fyrri ára:
2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008  
2009   2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016  
Heimasíða LSÓ