SUMARTÓNLEIKAR
2006

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
 


Þriðjudaginn 11. júlí
kl. 20:30
Freyr Sigurjónsson flauta, Hlíf Sigurjóns­dótt­ir fiðla, Iwona Andrzejczak lágfiðla og Jerzy Andrzejczak selló.
Flautukvartettar KV 285 í D-dúr, KV 285a í G-dúr KV 285b í C-dúr og KV 298 í A-dúr eftir W.A. Mozart.
Fréttatilkynning Efnisskrá
Sunnudaginn 16. júlí kl. 20:30 Freyr Sigurjónsson flauta, Hlíf Sigurjóns­dóttir fiðla, Iwona Andrzejczak lágfiðla, Jerzy Andrzejczak selló og Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanó.
Verk eftir Bohuslav Martinů. Madrigal Sónata fyrir flautu, fiðlu og píanó, Sónata fyrir flautu og píanó, Þrír Madrigalar fyrir fiðlu og víólu og Tríó fyrir flautu, selló og píanó.
Fréttatilkynning Efnisskrá
Þriðjudaginn 18. júlí kl. 20:30 Þorbjörn Björnsson baritón og Jan Czajkowski píanó.
Söngvar og aríur eftir Henry Purcell, Charles Ives, Gabriel Fauré, Franz Schubert, W.A. Mozart og Benjamin Britten.
Fréttatilkynning Efnisskrá
Þriðjudaginn 25. júlí kl. 20:30 Tónafljóð
Þórunn Elín Péturs­dóttir sópran, Hafdís Vigfúsdóttir flauta og Sigrún Erla Egilsdóttir selló.
Þjóðlög eftir Þorkel Sigurbjörns­son, verk eftir Snorra Sigfús Birgisson, Hafliða Hallgrímsson og frumflutn­ingur verksins Þula eftir Þóru Marteinsdóttur. Einnig verk eftir Eugène Bozza, Jacques Ibert og Betty Roe.
FréttatilkynningEfnisskrá
Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 20:30 Nicole Vala Cariglia selló og Árni Heimir Ingólfsson semball.
Þrjár gömbusónötur eftir J.S. Bach: númer 1 í G dúr, BWV 1027, númer 2 í D dúr BWV 1028 og númer 3 í g moll BWV 1029.
FréttatilkynningEfnisskrá
Þriðjudaginn 8. ágúst kl. 20:30 Um bjartar nætur...
Auður Gunnarsdóttir sópran og Andrej Hovrin píanó.
Sönglög eftir Alban Berg, Jean Sibelius, Edvard Grieg og Sergei Rachmaninoff.
FréttatilkynningEfnisskrá
Þriðjudaginn 15. ágúst kl. 20:30 Teneritas hópurinn
Ólöf Sigursveinsdóttir barokkselló, Hanna Loftsdóttir gamba og Fredrik Bock lúta.
Fjölbreytt barokktónlist eftir tónskáld frá 17. og 18. öld; Alexis Magito, François Couperin, Marin Marais, Gaspar Sanz og Johann Sebald Triemer.
FréttatilkynningEfnisskrá
Þriðjudaginn 22. ágúst kl. 20:30 Margrét Árnadóttir selló.
Tvær svítur eftir J.S. Bach fyrir einleiksselló: númer 2 í d moll BWV 1008 og númer 6 í D dúr BWV 1012.
FréttatilkynningEfnisskrá
Þriðjudaginn 29. ágúst kl. 20:30 Trio Bellarti
Chihiro Inda fiðla, Pawel Panasiuk selló og Agnieszka Malgorzata Panasiuk píanó.
Tríó í C-dúr KV 548eftir W.A. Mozart, Andað á sofinn streng eftir Jón Nordal og Tríó í d-moll ópus 32 eftir Anton S. Arensky.
FréttatilkynningEfnisskrá

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíða LSÓ