SUMARTÓNLEIKAR
2002

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Þriðjudaginn 2. júlí kl. 20:30 Hlíf Sigurjónsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðlur, Herdís Jónsdóttir víóla, Örnólfur Kristjánsson selló og Þórir Jóhannsson krontrabassi.
Sónötur eftir G.A. Rossini og Kvintett eftir Antonin Dvorák.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 9. júlí kl. 20:30 Ragnheiður Árnadóttir sópran, Sveinhildur Torfadóttir klarinetta og Peter Nilsson píanó.
Verk eftir Louis Spohr fyrir píanóu og klarinettu. Lög eftir Sibelius og amerísk og íslensk tónskáld.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 16. júlí kl. 20:30 Berglind María Tómasdóttir flauta og Kristinn Árnason gítar.
Verk af ýmsum toga, m.a. þjóðlagaútsetningar eftir Bartók, Towards the Sea fyrir altflautu og gítar eftir Takemitsu. Frumflutningur verksins Eq. III: In memoriam eftir Huga Guðmundsson.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 23. júlí kl. 20:30 Camilla Söderberg blokkflauta og Guðrún Óskarsdóttir semball.
Gömul og ný tónlist fyrir blokkflautur og sembal.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 30. júlí kl. 20:30 Jazzrómantík
Andrés Þór Gunnlaugsson gítar, Tómas R. Einarsson kontrabassI og Rene Winter trommur ásamt Kristjönu Stefánsdóttur jazzsöngkonu.
Tónlist eftir 20. aldar tónskáld.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 6. ágúst kl. 20:30 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sigríður Aðalsteinsdóttir mezzósópran og Daníel Þorsteinsson píanó.
M.a. ljóðaflokkarnir Lieder eines fahrenden Gesellen eftir Gustav Mahler og Drei Lieder der Ophelia eftir R. Strauss ásamt dúettum eftir J. Brahms.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 13. ágúst kl. 20:30 Legenda Aurea: Gunnhildur Einarsdóttir harpa og Paul Leenhouts blokkflauta.
Verk frá endurreisnar- og snemmbarokktímanum á upprunaleg hljóðfæri.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 20. ágúst kl. 20:30 Xu Wen sópran og Anna Rún Atladóttir píanó.
Lög og aríur eftir Ravel, Fauré, Puccini, Gounod, Verdi, Sigvalda Kaldalóns og kínversk þjóðlög.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 27. ágúst kl. 20:30 Hrólfur Sæmundsson baríton og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanó.
Lög eftir Hugo Wolf við ljóð F.W. von Göthe og Eduard Mörike.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 3. september kl. 20:30 Trio Nordica: Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Mona Sandström píanó.
Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Hauk Tómasson − frumflutningur − og píanótríó eftir Sergei Rachmaninov og Johannes Brahms.
Efnisskrá

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíða LSÓ