SUMARTÓNLEIKAR
1997

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Þriðjudaginn 3. júní
kl. 20:30
Jón Aðalsteinn Þorgeirsson klarinetta, Sigurður Halldórsson selló og Örn Magnússon píanó.
Tríó ópus 11 eftir Ludwig van Beethoven, Tríó ópus 114 eftir Johannes Brahms og Sex íslensk þjóðlög í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 10. júní
kl. 20:30
Einar Kristján Einarsson gítar.
Preludíur númer 1 til 4 og Choros númer 1 eftir Heitor Villa-Lobos, Sonatina Meridional eftir Manuel Ponce og Mazurka, Lagrima, Adelita og Capricho Arabé eftir Francisco Tarrega.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 24. júní
kl. 20:30
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla.
Partíta III í E-dúr BWV 1006 og Partíta II í d-moll BWV 1004 eftir Johann Sebastian Bach og frumflutningur verksins: Hugleiðing fyrir einleiksfiðlu eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 1. júlí
kl. 20:30
Wout Oosterkamp bassa-bariton og Elísabet Waage harpa.
Þrír sálmar eftir C. Huygens, Am Strome ópus 8 númer 4, Meeres Stille ópus 3 númer 2, Gesänge des Harfners ópus 12 númer 1 og 2 eftir Franz Schubert, Pour le Tombeau d'Orpee ópus 37 og Danse élegiaque pour harpe seule eftir M. Flothuis, Aus den hebräischen Gesängen eftir Robert Schumann, En prière, Ici-bas, En sourdine ópus 58 númer 2, Clair de lune ópus 46 númer 2, Chanson d'Amour ópus 27 númer 1 eftir Gabriel Fauré, Söknuður − íslenskt þjóðlag eftir Jón Þórarinsson og Kaddisch eftir Maurice Ravel.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 8. júlí
kl. 20:30
Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Peter Tompkins óbó og Guðríður St. Sigurðardóttir píanó.
Sónata í d-moll fyrir óbó, fiðlu og fylgirödd HWV 381 eftir Georg Friedrich Händel, ÞAR eftir Oliver J. Kentish, Aría eftir Jacques Ibert, Cinq pièces ópus 56 eftir César Cui og Konsert fyrir fiðlu, óbó og fylgirödd BWV 1060 eftir Johann Sebastian Bach.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 15. júlí
kl. 20:30
Símon H. Ívarsson gítar.
Flamenco tónlist í útsetningu Símonar og annarra.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 22. júlí
kl. 20:30
Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzósópran og Gerrit Schuil píanó.
Nel cor piú non mi sento eftir Giovanni Paisiello, Se tu m'ami eftir Giovanni Battista Pergolesi, Quella fiamma che m'accende eftir Benedetto Marcello, Fetes Galantes I, En sourdine, Fantoches og Clair de Lune eftir Claude Debussy, Nacht, Du meines Herzens Krönelein, og Allerseelen eftir Richard Strauss, Someone to watch over me, I got rhythm og The man I love eftir Georges Gershwin og þrjú lög eftir Sigfús Halldórsson; Vegir liggja til allra átta, Við Vatnsmýrina og Tondeleyó.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 29. júlí
kl. 20:30
Freyr Sigurjónsson flauta, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Kristinn Örn Kristinsson píanó.
Sónata I ópus 14 eftir Carl Stamitz, Madrigal Sónata og Sónata fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Bohuslav Martinů, Cinq pièces ópus 56 eftir César Cui og Duettion Americain ópus 37 fyrir flautu, fiðlu og píanó eftir Franz Doppler.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 12. ágúst
kl. 20:30
Ásdís Arnardóttir selló og Arnaldur Arnarson gítar.
Þrjú nætur­ljóð eftir J.Friedrich Burgmüller, Reflexoes númer 6 eftir Jaime M. Zenamon, Tristia eftir Hafliða Hallgrímsson og Sónata eftir Radamés Gnattali.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 19. ágúst
kl. 20:30
Valgerður Andrésdóttir píanó.
Sónata í B-dúr KV 57 eftir Wolfgang A. Mozart og Sónata í B-dúr D 960 eftir Franz Schubert.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 26. ágúst
kl. 20:30
Hólmfríður S. Benediktsdóttir sópran, Guðni Franzson klarinetta og Gerrit Schuil píanó.
Útsær eftir Finn Torfa Stefánsson við ljóð Einars Benediktssonar, Úr sex þýskum söngvum ópus 103 eftir Ludwig Spohr, Gruß og Auf Flügeln des Gesanges eftir Felix Mendelssohn, Trennung, Schwesterlein, Da unten im Tale, Der Tod, das ist die kühle Nacht, O wüsst ich doch den Weg og Vergebliches Ständchen eftir Johannes Brahms og Der Hirt auf dem Felsen eftir Franz Schubert. Frumflutningur verksins Vals milli greina sem Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson samdi við ljóð Frederico Garcia Lorca.
Efnisskrá
Þriðjudaginn 2. september
kl. 20:30
Tatu Kantomaa harmóníka.
Ai, ai sorja sinisilmäpoika − finnskt þjóðlag, Konzertstück eftir Carl Maria von Weber, Raddir vorsins eftir Johann Strauss, Yö tunturilla (Nótt á fjöllum) eftir Veikko Ahvenainen, Ungversk rapsódía númer 2 eftir Franz Liszt, Figaro úr óperunni Rakarinn frá Sevilla eftir Gioacchimo Rossini, Hugleiðingar um klaustrið í Ferapondo eftir Zolotarev, Asturias eftir Isaac Albéniz, Gypsy Airs eftir Pablo de Sarasate og Kesäillan valssi (Vals um miðsumarnótt) eftir Oskar Merikanto.
Efnisskrá

Tónleikar annarra ára:
≤1988   1989  
1990   1991   1992   1993   1994   1995   1996   1997   1998   1999  
2000   2001   2002   2003   2004   2005   2006   2007   2008   2009  
2010   2011   2012   2013   2014   2015   2016   2017   2018   2019  
Heimasíða LSÓ